Tannréttingaklíníkin

Tannréttingaklíníkin
Berglind Jóhannsdóttir
Tannréttingasérfræðingur, dr. odont
Sumarfrí!
Stofan er lokuð vegna sumarfría frá og með 10.júlí 2025. Við komum aftur til starfa þriðjudaginn 5. ágúst, 2025, kl 09:00.
Við verðum með opið fimmtudaginn 17. júlí, kl. 09-12, ef alvarlegar bilanir koma upp. Ekki verður svarað í síma en viðskiptavinir okkar eru velkomnir. Tölvupósti verður heldur ekki svarað á meðan stofan er í sumarfríi.
Við minnum á neyðarvakt tannlækna á tannsi.is
Afgreiðslutími
Mánudaga - föstudaga 09:00 - 12:00 & 12:30- 15:00
Við tökum á móti símtölum mánudaga - fimmtudaga 9:00 – 12:00 og 12:30 – 15:00
Á föstudögum er símsvörun 9:00 – 12:00 og 12:30 – 14:00
Hlíðasmári 17, 210 Kópavogur
564-6640
Einnig er hægt að senda okkur tölvupóst eða skilaboð á FB Messenger
Berglind Jóhannsdóttir
Útskrifaðist sem tannlæknir frá tannlæknadeild Háskóla Íslands árið 1989 og sérnám í tannréttingum við Háskólann í Bergen, Noregi. Hún fékk sérfræðiréttindi í Noregi árið 1995 og á Íslandi árið 1996.

Fyrsta skoðun
Við fyrstu skoðun eru tennur og bit skoðuð. Oft þarf að taka röntgenmyndir til frekari greiningar t.d. kjálkabreiðmynd, sem er yfirlitsmynd af kjálkum og tönnum. Ekki þarf tilvísun frá tannlækni.
Hægt er að bóka fyrstu skoðun í síma: 564-6640 og í afgreidsla@tannrettingaklinikin.is
HVAR ERUM VIÐ?
Afgreiðslutími
Mánudaga - föstudaga
09:00 - 12:00 & 12:30- 15:00
Hlíðasmára 17, Kópavogi